Search
Viðtal við Margréti Láru
- velsa2
- May 26, 2016
- 1 min read
Við vorum hrikalega heppnar að fá að taka viðtal við fyrirliða íslenska landsliðsins. Margrét Lára Viðarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. júlí 1986 og er hún uppalin í Eyjum. Í dag spilar hún með Val eftir nokkur góð ár í atvinnumennsku. Margrét Lára var valin Íþróttamaður ársins árið 2007. Hún er frábær fyrirmynd fyrir allt íþróttafólk.


Comments