Amino Energy
Amino Energy er orkudrykkur sem kemur í mörgum mismunandi bragðtegundum. Hann er notaður í mismunandi tilgangi. Sumir nota hann til að fá auka orku, hvort sem það er á æfingu eða ekki. Aðrir nota það fyrir brennsluæfingar, því þeim finnst þau svitna og brenna meira. Einhverjir nota þetta eindaldlega til að grennast.
Amino Energy er einskonar tískudrykkur!

2 skeiðar af amino=200 ml. af kaffi
Einn skammtur 100 kr.
Daglega í mánuð 3000 kr.
Daglega í ár 36.000 kr.
Ráðlagður skammtur fyrir æfingu eru 2-4 skeiðar af Amino.
Í tveimur skeiðum (5 gr) af Amino Energy eru 100 mg af koffíni. En það jafngildir koffín magni í einum 200ml. kaffibolla. Hámarksneysla fullorðins einstaklings á dag er 400 mg þannig að 2 skeiðar af amino jafngilda 1/4 af ráðlögðum dagsskammti.
Við létum meistaraflokk kvenna ÍBV í handbolta taka könnun um hversu margar þeirra drekka amino energy. Af 13 sem tóku könnunina eru 11 sem drekka amino og aðeins 2 sem drekka ekki. Það gefur okkur að 85% af þeim drekka amino energy.

Innihald:
Einn skammtur
5g kaloríur
1g kolvetni
5g aminósýrublanda
160 mg. orkublanda
(koffín úr grænu tei, koffín úr grænu
plöntunni og koffín úr grænu planta
baununum.)

