top of page

Velkomin á síðuna okkar. Við erum þrjár stelpur í 10.bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja. Við höfum verið að vinna að lokaverkefni síðast liðnar 2 vikur.

 Verkefnið fjallar um íþróttadrykki. 

Rannsóknarspurningin okkar er:

"Hversu skynsamleg er neysla íþróttadrykkja?"

Við völdum þetta viðfangsefni þar sem af og til koma fréttir á netið um að íþróttadrykkir hafi slæm áhrif á fólk. Okkur langaði að kanna þetta mál nánar, vita í hvaða tilgangi fólk notar íþróttadrykki og hvort að notkun þeirra sé skynsamleg yfirhöfuð.

Þess vegna völdum við þetta viðfangsefni. 

Á þessari síðu getið þið séð afrakstur verkefnisins.

-Elsa Rún, Eva og Viktoría.
 

bottom of page