top of page

Íþróttadrykkir
Íþóttadrykkir eru svaladrykkir sem innihalda kolvetni og steinefni og eru notaðir til þess að tryggja orku-, vökva- og steinefnajafnvægi. Flestir innihalda þeir kolvetni á formi glúkósa. Íþróttadrykkir koma í fljótandi formi og þá tilbúnir til neyslu og einnig á duftformi með leiðbeiningum um íblöndun vatns.


bottom of page