Niðurstöður úr könnun
Við gerðum könnun á SurveyMonkey.com. 329 tóku þátt í könnuninni en þar sem takmörkun er á síðunni gátum við aðeins séð 100 svör. Getur það haft áhrif á niðurstöður t.d. hvað varðar kyn og aldur. Þar sem að við auglýstum könnunina inná facebook hóp fyrir íþróttastelpur, einnig deildum við könnuninni á okkar eigin facebook síður.

13% af þeim sem tóku þátt í könnuninni voru karlkyns.
87% voru kvenkyns.

17% - 10 - 15 ára
44% - 16 - 20 ára
28% - 21 - 30 ára
10% - 31 - 40 ára
1% - 40+

18% Drekkur preworkout
58% Drekkur Amino energy
41% Drekkur Powerade
22% Drekkur ekki íþróttadrykki
7% Drekkur annað

4% Fá hausverk
1% Fær verki fyrir brjóstið
5% Finna fyrir ógleði
70% Finna ekki fyrir neinum aukaverkunum
17% Drekka ekki Íþróttadrykki
9% Finna fyrir öðrum aukaverkunum

15% Hafa drukkið þá í minna en hálft ár
28% Hafa drukkið þá í u.þ.b ár
12% Hafa drukkið þá í 2 ár
23% Hafa drukkið þá í 3 ár eða lengur
21% Drekka ekki íþróttadrykki
1% Völdu annað

42% Drekka Íþróttadrykki útaf þeim finnst þeir góðir
15% Drekka þá útaf þeir brenna eða svitna meira
67% Finnst þau fá aukna orku
29% Drekka þá til þess að koma sér á æfingu
5% Völdu ekkert af ofantöldu
19% Drekka ekki íþróttadrykki
9% Völdu annað

4% Drekka íþróttadrykki oftar en 2x á dag.
13% Drekka þá einu sinni á dag
8% Drekka þá 4-6x í viku
25% Drekka þá 2-4x í viku
21% Drekka ekki íþróttadrykki
7% Völdu annað

38% Finnast íþróttadrykkir vera ávanabindandi
39% Finnast íþróttadrykkir ekki vera ávanabindandi
12% Vita það ekki
11% Drekka ekki íþróttadrykki

38% Eru mjög meðvituð um það
32% Vita eitthvað smá um það
10% Vita það ekki og er alveg sama
20% Vita það ekki en langar að vita meira um það