top of page
Search

Viðtal við Guðbjörgu Guðmannsdóttir

  • velsa2
  • May 26, 2016
  • 1 min read

Við fengum að taka viðtal við handboltakonuna Guðbjörgu Guðmannsdóttur. En það vill svo heppilega til að hún er kennari í skólanum okkar. Guðbjörg er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Hún er 35 ára gömul. Guðbjörg hefur átt góðan feril, hún spilaði í Danmörku í 2 ár og svo á Íslandi með ÍBV, Haukum, Víking og á marga landsleiki að baki.


 
 
 

Comentarios


Featured Posts
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

© 2016 by EVE. Proudly created with Wix.com

  • w-facebook
  • Twitter Clean
  • w-flickr
bottom of page